Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynn: Geymsluskúra sem eru 32m2, ásamt 14m2 millilofti, við Álhellu 26, 221 Hafnarfirði.Geymsluskúrarnir eru byggðir úr panel einingum með steinull sem einangrunar millilag. Einingarnar eru úr lituðu aluzink.
Skúrinn er 4m á breidd og 8m á lengd með gönguhurð í bílskúrshurð sem er 2,5m á breidd og 2,7m á hæð. Lofthæð við framhlið er 3,2m og við mæni hússins 4,3m.
Milliloft er 14m2 sem er ekki inni í fm tölu skúrsins.Afhending við kaupsamningLóð er malbikuð og svæðið verður afgirt.
Sameiginleg salerni eru í húsi merkt C fyrir allar geymslurnar.
Rafmagnstafla er með 3ja fasa tengingu.
Heitt og kalt vatn ásamt
skolvaski og
niðurfall í gólfi er í geymsluskúrunum.
Eignin er komin á byggingarstig 4Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, [email protected], og Guðmundur Þórðarson, lögr. og löggildur fasteignasali, í síma 694-3400, og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.isKostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. Kauptilboði.