Eftirfarandi gjaldskrá er leiðbeinandi um þjónustu og gildir nema að um annað hafi verið samið.
Sala fasteigna og skráðra skipa í einkasölu 1,5 % af söluverði auk vsk en þó aldrei lægra en kr. 350.000- auk vsk.
Sala fasteigna og skráðra skipa í almennri sölu 2% af söluverði auk vsk en þó aldrei lægra en kr. 350.000- auk vsk.
Gagnaöflunargjald seljenda er kr. 30.000- auk vsk.
Þjónustusamningur við kaupendur er kr. 50.000- auk vsk.
Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup fasteigna og skráðra skipa 1,0% af söluverði, þó aldrei lægri en kr. 350.000- auk vsk
Sala félaga og atvinnufyrirtækja er 3-5% af söluverði, en þó aldrei lægra en kr. 350.000- auk vsk.
Leigumiðlun.
Þóknun fyrir gerð leigusamnings er kr. 40.000,- auk vsk.
Þóknun fyrir að annast útleigu og gerð leigusamnings er 60 % af mánaðar leigu hins leigða auk vsk. Fasteignasali auglýsir, kynnir og sýnir.
Fyrir almenna ráðgjöf og eftirfylgni, t.d. vegna vanefnda, greiðist samkvæmt tímagjald.
Atvinnuhúsnæði
Þóknun fyrir gerð leigusamnings um atvinnuhúsnæði samsvarar eins mánaðar leigu hins leigða auk vsk. Leigusamningur til meira en 3ja ára samsvarar tveggja mánaða leigu auk vsk.
Skoðun og verðmat fasteignar.
Söluverðmat er frítt
Skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði fyrir fjármálastofnanir er kr. 30.000.- auk vsk.
Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði er kr.30.000.000 auk vsk nema af stærri eignum þá er það samkvæmt tilboði.
7.0. Tímagjald.
7.1. Almennt tímagjald er kr. 15.000,- auk vsk
7.2. Tímagjald löggilts fasteigna- og skipasala er kr. 17.500- auk vsk
7.3. Tímagjald lögfræðings 25.000,- auk vsk
Gjaldskráin er leiðbeinandi en sé um það samið má víkja frá gjaldskránni til lækkunar eða hækkunar.