Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynn: Geymsluhúsnæði sem eru 60,9m2 gólfflötur, ásamt 24m2 millilofti, við Bugðufljót 7, 270 Mosfellsbær.Húsið er stálgrindarhús með góðri innkeyrsluhurð og gönguhurð. Lofthæð er 6m, stammi fyrir wc og vaskur með heitt og kalt vatn. Gólf er með niðurfalli.
Aðkoma er góð og bílaplan er malbikað.Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, [email protected], og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.isKostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. Kauptilboði.