Álhella 18, 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
26 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
623.000

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynnir: Til leigu geymsluskúr sem eru 26.3m2 að stærð við Álhellu 18, 221 Hafnarfirði.

Geymsluskúrinn 3,6m á breidd og 7,3m á lengd, með bílskúrshurð sem er 2,5m á breidd og 2,7m á hæð. Lofthæð við framhlið er 3,2m og við mæni hússins 4,3m. 

Hægt er að fá tvo geymsluskúra sem eru samlyggjandi.

Leiguverð er kr. 80.000 pr. mán.

Afhending er við leigusamning

Lóð verður malbikuð. Sameiginleg salerni eru í húsi merkt C.

Geymslunum eru með hita, heitt og kalt vatn, ásamt vaski og rafmagnstöflu með 3ja fasa tengingu.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, [email protected], og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.