Melabraut 3, 170 Seltjarnarnes
44.900.000 Kr.
Hæð/ Hæð í tvíbýlishúsi
4 herb.
102 m2
44.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1963
Brunabótamat
37.650.000
Fasteignamat
48.850.000

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna:  102,3m2 íbúð á jarðhæð hæð, með bílskúrs grunni og geymsluskúr á lóð, á frábærum og vinsælum stað við Melabraut, 170 Seltjarnarnes.

Get sýnt með stuttum fyrirvara. 


Nánari lýsing: Forstofa er með flísum á gólfi. Eldhús er bjart með ljósri innréttingu og góðu skápaplássi. Stofa er björt og rúmgóð með parket á gólfi. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi. Útgengt er úr hjónaherbergi út á timbur verönd. Barnaherbergin eru tvö og er annað með parket á gólfi og fataskáp en hitt herbergið er með parket á gólfi. Baðherbergi er með baðkari með sturtu aðstöðu og flísum á gólfi og veggjum. Inn af íbúðinni er Þvottahús og geymsla.

Bílskúrsgrunnur er komin með plötu og geymsluskúr er á lóð.

Lóðin er 820m2 eignarlóð.

Íbúiðn þarfnast viðgerðar og endurnýjunar ásamt viðgerðum á húsinu og endurnýja drenlagnir við húsið.

Staðsetning er frábær þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, verslunarmiðstöð, heilsugæslu, golfvöll, sundlaug og frábært útivistarsvæði.

Íbúðin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  [email protected] og á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.