Suðurgata 5, 245 Sandgerði
49.500.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
152 m2
49.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1981
Brunabótamat
46.600.000
Fasteignamat
37.400.000

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Glæsilegt 152,9m2 einbýlishús á einni hæð, þar af 43,1m2 innréttaður bílskúr sem íbúð,  við Suðugötu 5, 245 Sandgerði.
 
Nánari lýsing:  Forstofa er með fataskáp og flísalagt gólf. Eldhús er með fallegri ljósri innréttingu, góðum tækjum og flísalagt gólf. Borðstofa og eldhús er í einu opnu rými. Stofa er rúmgóð og björt með parket er á gólfi.  Flísalagður hol er í miðrými íbúðar. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi. Barnaherbergin eru tvö og er annað með fataskáp og bæði með paket er á gólfum. Baðherbergi er rúmgott það með ljósri fallegri innréttingu, upp hengdu salerni og flísalagt gólf og veggi. Inn af borðstofu er rúmgott Þvottahús með góðri innréttingu, flísalagt gólf og veggir. Inn af þvottahúsi er baðherbergi með dökkri innréttingu og upp hengdu salerni og flísalögðum veggjum og sturtu. Útgengt er úr þvottahúsi út á stóra timbur verönd.
 
Veröndin var teiknuð af arkitektinum Birni Jóhannnssyni og er virkilega falleg og öll girt af með háum skjólveggjum. Heitur pottur er á verönd ásamt fallegum bekkjum sem eru einnig geymslur, grillhúsi, fallegri lýsingu og gróðri.
 
Framlóðin er með fallegum Bomanite stimpluðum stéttum, gosbrunni og sérstaklega fallegum garði og háum timburskjólveggjum.
 
Á baklóð er  Bomanite stimpluð steypt stétt og fallegur garður með gosbrunni og tveimur geymslu húsum.
 
Bílgeymsla er 43,1m2 sem hefur verið innréttaður sem íbúð með flísalagðri forstofu og fataskáp. Eldhús er rúmgott með ljósri innréttingu, ískáp með frysti, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, gólf er flísalagt. Útgengt er úr eldhúsi og út á verönd einnig eru útidyr út í innkeyrslu.  Svefnherbergi er rúmgott með flísalagt gólf. Baðherbergi er með fallegri dökkri innréttingu, flísalögðum sturtuklefa og flísalagt gólf.
 
6 öryggismydndavélar eru á húsinu utanverðu
 
Húsinu hefur verið vel við haldið og er í góðu ástandi. Innkeyrsla er breið og löng.
 
Stutt er í verslun, grunnskóli og leikskólar og sundlaug. 
 

Bókið tíma fyrir skoðun.
 

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  [email protected] og á heimasíðu okkar www.fastko.is Kostnaður kaupanda:
 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.