Flétturimi 2, 112 Reykjavík (Grafarvogur)
49.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
137 m2
49.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1993
Brunabótamat
39.440.000
Fasteignamat
44.000.000

Kauptilboði hefur verið tekið í eignina með fyrirvara........

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynnir: Fallega 3ja herbergja, 95.4m2 íbúð ásamt 41,7m2 bílastæði í bílastæðahúsi, á góðum stað við Flétturima 2, 112 Reykjavík. 
 
Nánari lýsing: Forstofa
 er með góðum fataskáp, parket á gólfi. Eldhús er rúmgott og bjart með ljósri innréttingu og góðum tækjum. Stofa og borðstofa eru í einu opnu og rúmgóð rými með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt út á suð/vestur svalirHjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp og parket á gólfi. Barnaherberi er með fataskáp og parketi á gólfi. Baðherbergi er rúmgott með ljósri innréttingu, baðkari og sturtu,  gólf og veggir eru flísalagðir. Rúmogtt þvottahús er við hliðina á baðherbergi. Sér geymsla er á jarðhæð ásamt hjólageymslu. 

Bílastæði er í bílastæðahúsi á jarðhæð. Góð aðstaða til að þvo bíla, á tveimur stöðum í bílastæðahúsinu. Þar er einnig aðstaða til að geyma dekk

Sameign er öll hin snyrtilegasta og húsinu hefur verið haldið vel við.

Gæludýrahald er leyft í stigahúsinu.


Eignin er á mjög góðum stað rétt við verslunarmiðstöðina Spöngina. þar er m.a. Hagkaup, Bónus, Vínbúðin, fjöldi verslana, apotek og læknaþjónusta. Góðar samgöngur eru með almenningsvögnum frá Spönginni.  

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  [email protected] og á heimasíðu okkar www.fastko.is  

Kostnaður kaupanda: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.