Norðurbraut 1, 530 Hvammstangi
Tilboð
Atvinnuhús/ Hótel / Gistiheimili
9 herb.
337 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1985
Brunabótamat
133.150.000
Fasteignamat
29.110.000

Til sölu er Hótel Hvammstangi, Norðurbraut 1, á Hvammstanga.  Hótelið selst í fullum rekstri, með öllu lausafé, og öllu því sem rekstrinum fylgir.  Þetta er lítið og heimilislegt hótel, staðsett miðsvæðis á Hvammstanga með 11 herbergjum. 2x einstaklings herb. 1x fjölskylduherb. 1x tveggja manna með hjólastóla aðgengi. 3 x hjónaherbergi og 4x (twin) tveggja manna (tvö rúm).  Öll herbergi eru með sér baðherbergi með sturtu.  Öll herbergi eru nýlega endurnýjuð.
Búið er að teikna og hanna stækkun, og byggingaleyfi til staðar, fyrir  9 x stúdíó íbúðir með sér inngangi..

Húsið er byggt 1986.  Lóðin er að flatarmáli 2168 fm. Húsið 338 fm.  Komið er inn í flísalagt hol þar inn af  er gestamótaka.   Lítið eldhús fyrir morgunmat.   Borðsalur þar sem einnig er eldunaraðstaða og setustofa.  Borðsalur sæti fyrir 20-30 manns.
Plastparket er á setustofu - parket er í borðsal, gestamóttöku og eldhúsi.   Frá gestamóttöku er teppalagður herbergjagangur.   Það er harðparket á herbergjum og epoxy á baðherbergjum.
Þvottahús, geymsla og lín er á herbergjagangi.   Verktaki sér í dag um þrif og þvott á herbergjum.  Hótelið er með fullt veitingaleyfi og  það er vel bókað fram á haustið.

Hótel Hvammstangi slf 680414-0170, á og rekur hótelið.  Það kemur bæði til greina að selja félagið í heild sinni, eða selja hótelið í fullum rekstri.

Nánari upplýsingar gefur eigandi í síma 8941313, eða sölumaður, Kristján í síma 8963867, [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.