Tjarnargata 11, 245 Sandgerði
28.500.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sérinngangi
4 herb.
129 m2
28.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1944
Brunabótamat
27.450.000
Fasteignamat
16.050.000

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Fallega og nýuppgerða íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi, 129,4m2 og þar af 28,4m2 bílskúr, á góðum stað við Tjarnargötu í Sandgerði (Suðurnesjabæ).

Nánari lýsing: Forstofa
er flísalögð. Eldhús er rúmgott með ljósri innréttingu, nýrri eldavél með ofni og flísalagt gólf. Gangur er með parketi á gólfi. Stofa er rúmgóð og björt með parketi á gólfi. 3 svefnherbergi er á hæðinni, parket er á gólfum. Baðherbergi er rúmgott með flísalögðum sturtuklefa, upphengdu salerni og ljósri innréttingu, gólf og veggir eru flísalagðir. Geymsla er inn af forstofu.

Íbúðin og húsið hefur allt verið tekið í gegn. Nýlegt þakjárn er á húsi og bílgeymslu og hefur húsið verið málað að utan og innan. Þakrennur eru nýlegar. Eldhúsinnrétting er ný ásamt öllum gólfefnum í húsinu. Baðherbergi er allt nýtt og gluggar eru endurnýjaðir að hluta.

Bílgeymsla er 28,4m3 og með nýrri innkeyrsluhurð.

Steyptar verða stéttar fyrir framan bílgeymslur og lóð verður löguð.

Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, [email protected] , og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.