Kópavogur , 200 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Fyrirtæki tengt bílum
0 herb.
0 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
0
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Til sölu mjög gott bifreiðaverkstæði í eignin húsnæði í austurbæ Kópavogs.

Um er að ræða bifreiðaverkstæði með góð viðskiptasambönd, um árabil, við ein bestu bílaumboð landsins. Um er að ræða góðan og stöðugan rekstur.

Um er að ræða rekstur og húsnæði sem getur selst saman eða í sitthvoru lagi.

Verkstæðið er rekið í eigin húsnæði ca. 300m2.,

Félaginu fylgir öll tæki og verkfæri til rekstursins.

Um er að ræða gott fyrirtæki með fína afkomu sem hefur byggt upp traust viðskiptasambönd við einstaklinga og fyrirtæki til margra ára.

Nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur, í síma 777 56 56, [email protected], og á skrifstofu í síma 517 26 00 eða á heimasíðu okkar www.fastko.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.