Eyrarvegur 16, 350 Grundarfjörður
38.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
4 herb.
188 m2
38.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
2
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1967
Brunabótamat
61.500.000
Fasteignamat
32.850.000

Eyrarvegur 16,  350 Grundarfirði.   Komið er inni flísalagða forstofu með tvöföldum fataskáp. Á hægri hönd er gestaklósett með vaski. Úr forstofu er innangengt stórt þvottahús með innréttingum, málað gólf, útgangur út á baklóð. Inn af þvottahúsi er lítið búr og önnur geymsla með rafmagnstöflu, þar er gólfhleri niður í kjallara, þar eru hillur og miðstöð. 
Gengið er inni húsið til vinstri úr forstofu inn í parketlagt hol sem er með stórum glugga og svalahurð. Hurðin veitir aðgang að svölum sem hægt er að ganga af út í garðinn.
Holið tengir saman stofu, eldhús og svefnherbergisgang. 
Stofan er stór, með borðstofukrók og þrem stórum gluggum sem gefa mikla birtu og útsýni. Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu en nýrri borðplötu. Á holi, stofu og eldhúsi er viðarparket. 
Inn af herbergisgangi eru þrjú stór svefnherbergi og baðherbergi með baðkeri og sturtu. Herbergin og gangur eru parketlögð. Báðar snyrtingar eru með upphaflegum innréttingum og flísum á veggjum. 
Bílskúrshurð með opnara.  Steypt bílaplan í innkeyrslu. 
Húsið er staðsett í miðjum bænum, tveimur húsum frá leikskóla og framhaldskóla og hinu megin við götuna er matvöruverslun. Rólegt hverfi í botnlanga. 

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  [email protected] og á heimasíðu okkar www.fastko.is
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 45.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.