Naustabryggja 33, íbúð 307 33, 110 Reykjavík (Árbær)
49.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
99 m2
49.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2016
Brunabótamat
35.640.000
Fasteignamat
44.500.000

GLÆSILEG ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Í BRYGGJUHVERFINU AUK STÆÐIS Í BÍLAGEYMSLU Í LYFTUHÚSI - LAUS STRAX!

Gyða Gerðarsdóttir og Fasteignasala Kópavogs kynna: Falleg 99,4 fm íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Íbúðin er í nýlegu húsi byggt 2016. 

Komið inn í hol, skápar. Eldhús, stofa og borðstofa í alrými. Eldhúsið er með rúmgóðri innréttingu, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Þvottahús er inn af eldhúsi, hillur í þvottahúsi. Borðstofa og stofa í sama rými. Frá stofu er útgengt út á svalir í suður. Hjónaherbergi, gott skápapláss. Annað gott herbergi með skápum. Baðherbergi með rúmgóðu sturtu með hertu gleri, innrétting, handklæðaofn, vaskur. Flísalagt gólf og veggir að hluta. Fallegt ljóst harðparket er á íbúðinni. Stór og góð geymsla fylgir íbúðinni auk stæðis í bílageymslu. Eign sem vert er að skoða!

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR, LÖGG. FASTEIGNASALI Í S. 695-1095 / 517-2600. [email protected]Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.