Grundargata 31, 350 Grundarfjörður
Tilboð
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
3 herb.
123 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1945
Brunabótamat
26.470.000
Fasteignamat
15.800.000
Áhvílandi
9.567.387

Grundargata 31.  Vel staðsett hús í miðbæ Grundarfjarðar.  Komið inn í forstofu og gengið upp málaðar steintröppur.  Úr forstofu er lúga niður tréstiga, niður í kjallara, með lágri lofthæð.  Þar er þvottahús, hitatúba og steypt gólf.  Úr forstofu er gengið inn í bjarta stofu með plastparketi.  Eldhús og borðstofa eru dúklögð. Þar er gömul innrétting, flísar milli skápa.  Dúklagt skápalaust barnaherbergi.  Hjónaherbergi með spónaparketi og gömlum skápum.  Baðherbergi er flísalagt, gólf og veggir.  Þar er WC, vaskur og sturtubotn með hengi.

Á baklóð er bílskúr (lélegur) með steingólfi og hluti af honum er hjallur.

Tilboð óskast.    Nánari upplýsingar gefur Kristján í síma 8963867  [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.