Bjargarstígur 12, 101 Reykjavík (Miðbær)
97.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
5 herb.
161 m2
97.000.000
Stofur
3
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1983
Brunabótamat
41.400.000
Fasteignamat
68.650.000

Fasteignasala Kópavogs / Gunnlaugur Hilmarsson kynna: Glæsilegt, 161,9m2, einbýlishús á frábærum stað við Bjargarstíg, 101 Reykjavík.

Nánari lýsing:
1.hæð: Forstofa
er flísalögð og með góðum fataskáp. Miðrými er með eikarparket á gólfi. Eldhús er bjart með ljósri innréttingu og korkflísar á gólfi. Stofa og borðstofa eru björt, í einu rými og með eikarparket er á gólfum. Útgengt er út á rúmgóða timbur verönd við eldhús og af verönd er timburstigi niður í garð. Fallegur timburstígi er upp á aðra hæð.

2.hæð: Rishæðin er með eitt gott rými sem nýtt er sem setustofa í dag, eikarparket er á gólfum. Svefnherbergi er rúmgott og með góðu skápaplássi, kork flísar eru á gólfi.  Baðherbergi er með góðri innréttingu og baðkari, kork flísar eru á gólfi.

Jarðhæð: Flísalagður steinsteyptur stigi er niður á jarðhæð. Forstofugangur er flísalagður og útgengt er þaðan út á baklóð. Getur verið sérinngangur inn á jarðhæð. Hæðin er eitt alrými í dag, gólf eru flísalögð. Baðherbergi er rúmgott með innréttingu og sturtuklefa, gólf eru flísalagt. Aðstöðu fyrir þvottavél á baðherbergi. Geymsla er inn af forstofugangi og inni á hæðinni. 

Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur alla tíð verið mjög vel við haldið. Jarðhæðin var steypt árið 1983 og húsið flutt á staðinn þá. Þá var húsið allt tekið í gegn einangrað, settir nýir gluggar og klætt að utan. Nýbúið er að setja nýjar timburtröppur fyrir framan húsið og út í garð. Trésmiður hafur séð um viðhald eignarinnar.

Garðurinn her fallegur og gróin. Honum hefur verið haldið vel við af garðyrkjumanni.

Bílastæði er við húsið á lóð inn á lóð við hliðin á húsinu.

Eignin stendur á fráfærum stað rétt fyrir ofan tjörnina í miðbæ Reykjavíkur.

Afhending er við kaupsamning.

Allar upplýsingar veitir Gunnlaugur Hilmarsson, löggildur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 777 56 56 / 517 26 00.  gunnlaugur@fastko.is og á heimasíðu okkar www.fastko.is


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi –0,8% af heildarfasteignamati, 0,4% við fyrstu  kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000  af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. Kauptilboði.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.